Flokkstjórinn (2022)

by Hólmfríður Hafliðadóttir & Magnús Thorlacius
Directed by Magnús Thorlacius
Vatnsendi, Kópavogur (2022-23)
Tjarnarbíó theatre via RVK Fringe, Reykjavík (2023)
Act Alone, Suðureyri (2023)

 
 

Útileikhús um unglinga og illgresi

Illgresið er okkar óvinur. Þetta eru kraftmiklar og frekar plöntur sem sem taka næringu og súrefni frá viðkvæmari gróðri. Þær spíra snemma á vorin og því berum við ábyrgð á að uppræta illgresið áður en það nær að mynda fræið. En stundum ná ræturnar djúpt ofan í jarðveginn og þá þarf meira til en litlar skóflur, klórur og einfara.

Flokkstjórinn (The Instructor) byggir á reynslu Hólmfríðar sem flokkstjóri í unglingavinnu en starfið veitti innsýn í samskipti unglinga, eineltismenningu og hve grimm mannskepnan getur verið þegar hún þráir ekkert heitar en að tilheyra hópnum. Er til slæmt fólk? Eða einungis slæm hegðun? Þarf virkilega alltaf að stíga í spor karlmanna til að öðlast virðingu? Jafnvel óvæntasta fólk getur brotið þig niður, sama hversu mikil völd þú ert með í rýminu.

Interview with Hólmfríður and Magnús about the piece here.

 

Playwrights:
Hólmfríður Hafliðadóttir og Magnús Thorlacius

Actress:
Hólmfríður Hafliðadóttir

Director:
Magnús Thorlacius

Music:
Iðunn Einars

Graphic consultant:
Tómas Óli K. M.

Teaser videos:
Hákon Örn Helgason

Color correction:
Nikulás Tumi Hlynsson

Pictures:
Hallveig Kristín Eiríksdóttir, Hafsteinn Snær Þorsteinsson

Special thanks:
Vinnuskólinn í Kópavogi, leiðbeinendur Skapandi sumarstarfa í Kópavogi, starfsfólk Molans, Steinunn hjá Starfsleikni, Soffía hjá Kópavogsbæ, fyrrum flokkstjórar, vinir og allir unglingarnir

Performed at:
IUA, Reykjavík (Apr 2022)