Lónið (2022)

by Magnús Thorlacius
Directed by Magnús Thorlacius
LHÍ, Reykjavík (2022)
Tjarnarbíó Theatre, Reykjavík (2023)

 
 

Að ná fulkominni slökun hefur aldrei verið
eins mikilvægt og á tímum sem þessum.

Þrjár mannverur stíga út fyrir þægindarammann í leit að hugarró og vellíðan í amstri hversdagsins. Þau leggja af stað í sjálfnærandi ferðalag, hannað fyrir bæði líkama og sál, en að ná fulkominni slökun hefur aldrei verið eins mikilvægt og á tímum sem þessum. Nú þarf að sigra hugann, örva skilningarvitin og komast í tengsl við líkama og sál. Ekkert má út af bregða.

„Bara ef þið vissuð hvað væri í gangi. Það eru pappírar. Skjöl. Leynileg skjöl. Almenningur fær ekki aðgang að þessum skjölum. Ég og þú? Nei, nei. En þau eru til. Sama hvort þú trúir á þau eða ekki. Og þau eru stórhættuleg. Ég væri bara til í að fá að sjá þessi skjöl. Fá þetta á hreint. Er það svo flókið? Er eitthvað að mínum augum svo ég fái ekki á þessi skjöl litið? Sko. Ég er að segja ykkur það. Það eru hlutir í gangi hérna sem þið hafið ekki hugmynd um.“

Lónið (The Lagoon) was originally performed as Magnús Thorlacius’ graduation piece from LHÍ. It tackles the misery of human existence in a late-capitalist society. A theatrical blackbox is transformed into a lagoon, whereby audience members get an insight into a world of hope and desire; loneliness and solitude; piece of mind and spiritual well being. It was selected to be performed the following year at Tjarnarbíó Theatre.

Duration: 60 minutes.

 

Tjarnarbíó Theatre, Reykjavík 2023:

 

LHÍ, Reykjavík 2022:

 

Director:
Magnús Thorlacius

Performers:
Bjartey Elín Hauksdóttir (LHÍ 2022), Jökull Smári Jakobsson, Melkorka Gunborg Briansdóttir, Rakel Ýr Stefánsdóttir (Tjarnarbíó 2023)

Music and sound design:
Ísidór Jökull Bjarnason

Videos:
Hákon Örn Helgason, Nikulás Tumi Hlynsson

Assistant director and choreographer:
Ragnhildur Birta Ásmundsdóttir

Devisors:
Bjartey Elín Hauksdóttir, Hákon Örn Helgason, Jökull Smári Jakobsson, Magnús Thorlacius, Melkorka Gunborg Briansdóttir, Nikulás Tumi Hlynsson,
Vigdís Halla Birgisdóttir

Costume consultant:
Annalísa Hermannsdóttir

Set and props consultant:
Bryndís Ósk Þ. Ingvarsdóttir

Carpenter:
Egill Ingibergsson

Tech consultant:
Guðmundur Felixson

Photographer for posters:
Nikulás Tumi Hlynsson

Technician:
Killian G. E. Briansson

Water control:
Ragnhildur Birta Ásmundsdóttir

Director of promotional material:
Annalísa Hermannsdóttir

Director of photogrraphy of promotional material:
Annalísa Hermannsdóttir, Hákon Örn Helgason

Color grading of promotional material:
Nikulás Tumi Hlynsson

Photos:
Owen Fiene (LHÍ 2022)
Brian FitzGibbon (Tjarrnarbíó 2023)

Recording:
Egill Ingibergsson

Instructors:
Karl Ágúst Þorbergsson, Tryggvi Gunnarsson

Special thanks:
Annalísa Hermannsdóttir, Björg Steinunn Gunnarsdóttir, Drangey, Egill Ingibergsson, Fjölnir Gíslason, Anna María Tómasdóttir, Saga Sigurðardóttir, Sky Lagoon, mamma og pabbi og tengdó og allir hinir og bekkurinn.

Performed at:
LHÍ, Reykjavík (Apr 2022)
Tjarnarbíó Thetre, Reykjavík (May 2023)