Þöglar byltingar (2021)

by Magnús Thorlacius
Directed by Magnús Thorlacius
Ungleikur, Reykjavík City Theatre (2021)

 
 

Það er ekkert raunverulegt lengur.
Það er allt bara eitthvað snjall feik eitthvað.

Síðustu ár hafa þöglar byltingar gjörbreytt hversdagslífi borgarinnar. Sjálfsafgreiðslukassar í öllum búðum. Hjólastígar. Frisbígolfvellir um allt land. Algorithmar sem stjórna öllu sem við gerum og hugsum. Hopp hjól út um allt. Ætli síðasta þögla byltingin sé þögnin sem mun ríkja yfir hjónabandinu? Getur ógeðslegt fólk fundið hamingjuna á ný?

Þöglar byltingar (Quiet Revolutions) is an absurd play about unhappy people reminiscing about their lives on their wedding day. We dive into and under the silence that characterizes their relationship, while their five year old child snoops snoops around excited for the upcoming celebration. It was selected to be performed as part of Ungleikur Festival at The Reykjavík City Theatre.

Duration: 30 minutes.

 

Playwright:
Magnús Thorlacius

Director:
Magnús Thorlacius

Actors:
Guðbjörg Skarphéðinsdóttir, Natalía Gunnlaugsdóttir, Sverrir Gauti Svavarsson

Special thanks:
Annalísa Hermannsdóttir, Benjamín Kristján Jónsson, Kjartan Logi Sigurjónsson, María Jóngerð Gunnlaugsdóttir, Nikulás Tumi Hlynsson

Artistic director of Ungleikur:
Guðmundur Felixson

Photos by:
Gunnlöð Jóna

Performed at:
Reykjavík City Theatre (Nov 2021)